Skip to main content Skip to footer

Sveitarfélagalausnir


Wise býður Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og fjárhagslausnir fyrir sveitarfélög af öllum stærðum með sérkerfið Sveitarstjóra í fararbroddi. Traustar og öruggar lausnir sem leysa allar helstu þarfir sveitarfélaga. 

Wise leggur mikið í þróun á sveitarfélagalausnum. Fjölmörg sveitarfélög nýta sér lausnir Wise í dag og fer sá hópur sífellt stækkandi þar sem nú gefst einnig kostur á að leigja kerfið í mánaðarlegri leigu.

Sveitarfélagalausnir

Helstu kerfi

Lausnirnar leysa allar helstu þarfir sveitarfélaga en tengingar við málaflokka, deildir, verkefni og viðskiptareikninga ná til allra kerfiseininga þar sem lausnirnar eru samþættar Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Sem dæmi um sveitarfélagalausnir má nefna:

 • Bæjardyr
 • Eignakerfi – heldur utan um innri leigu
 • Fasteignastjóri - heldur utan um innheimtu fasteignagjalda með tengingu við FMR og bankana
 • Félagsmálastjóri – skráning og utanumhald reglubundinna bókana á einstaklinga. Inniheldur tölfræðilegar greiningar og skýrslur
 • Fjárhagsáætlunarkerfi  - viðbót áætlun í Business Central
 • Hafnarkerfi 
 • Launamiðar (viðbót) 
 • Matarkerfi 
 • Rafræn aðgangskort
 • Sjálfvirkar millifærslur 
 • Sveitagáttin 
 • Veitukerfi / Mælakerfi
 • og fleiri 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.