Skip to main content Skip to footer

Sveitarstjóri

 

Sérlausn fyrir sveitarfélög sem hefur verið í þróun um margra ára skeið. Lausnin er fullkomlega samþætt Microsoft Dynamics 365 Business Central og ná því tengingar sveitarfélaga til allra kerfiseininga Business Central. Hagræði við samþættingu skapast þar sem einfalt er að fylgja eftir almennum uppfærslum á kerfinu og nýta nýjungar í þágu sveitarfélaga.

Sveitarstjóri í áskrift er sérlausn fyrir sveitarfélög sem gefur kost á rekstrarlausnum í mánaðarlegri áskrift. Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnað, uppfærslu- og þjónustugjöld.

Sveitarstjóri

Í stuttu máli

  • Sérhannað fyrir íslensk sveitarfélög
  • Hentar sveitarfélögum af öllum stærðum
  • Uppfærslur innifaldar
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum
  • Kostur á breytilegum fjölda notenda í hverjum mánuði
  • Sveigjanleiki í fyrirrúmi

Sveitarstjóri

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.