CoreData
CoreData sérhæfir sig í rafrænu skjalakerfi afhendingarskyldra aðila og uppfyllir kröfur Þjóðskjalasafns Íslandi um skil gagna á rafrænu formi. Lausnin okkar hentar fullkomlega fyrir ríki og sveitarfélög, stofnanir jafnt sem einkafyrirtæki sem þurfa að hafa upplýsingar og skjalavörslu í rafrænu umhverfi.
Helstu vörur CoreData eru Gagnaherbergi, Stjórnarvefgátt, Samningakerfi, Umsóknarkerfi, Rafræn skil til Þjóðskjalasafns Íslands og samþætting við rafrænar undirritanir.

Tengjumst
Við skoðum þetta saman