Hvað hentar þínu fyrirtæki?
Einbeittu þér að rekstrinum, við sjáum um tæknimálin
Við bjóðum upp á heildstæða rekstrar- og hýsingarþjónustu sem einfaldar upplýsingatækniumhverfi fyrirtækja og stofnana. Þjónustan nær yfir allt frá skýjalausnum og netkerfum til notendaþjónustu, afritunar og reksturs viðskiptakerfa – auk sérfræðiráðgjafar, öryggislausna og fræðslu.

Wise Viðskiptalausnir
Heildarpakkar sem innihalda Business Central og valin sérkerfi Wise
Þetta er helst að frétta.
HAFÐU SAMBAND
Skoðum þetta saman
Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.
Allur rekstur upplýsingatækni á einum stað
Allt á einum stað
Fyrirsjáanlegur kostnaður og sveigjanleg þjónusta
Fyrirsjáanlegur kostnaður
Aðgangur að reynslumiklum sérfræðingum
Tölvudeildin þín
Samræmi við öryggisstaðla, ISO, NIS2 og DORA
Öryggisstaðlar
Skalanleg þjónusta sem vex með þínu fyrirtækinu
Vöxum með þér
24/7 vöktun og viðbragðsþjónusta (SOC)
Við erum á vaktinni