Skip to main content Skip to footer

Flutningalausnir

 

Flutningalausnir Wise bjóða upp á heildarlausnir fyrir flutningafyrirtæki, flutningsmiðlara og almenn fyrirtæki í inn- og útflutningi. Vertu með yfirsýn yfir alla þætti ferilsins.

Flutningalausnir Wise eru hannaðar fyrir íslensk fyrirtæki og býr mikil reynsla að baki þeirri þróunarvinnu. Stór hluti flutningsfyrirtækja landsins hafa notað flutningalausnir Wise um árabil.Einfalt í uppsetningu

Þegar kerfið er sett upp hjá notanda eru öll stofngögn komin inn. Þó á eftir að gera ýmsar stillingar í kerfinu til að aðlaga það að þörfum hvers og eins. 

Með lausninni næst yfirsýn yfir alla þætti ferilsins. Allt frá því að varan er sótt til framleiðanda, flutningar til og frá landinu, tollun, akstur og fleira sem kemur að því að koma vörunni til neytenda með skjótum og öruggum hætti.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.