Skip to main content Skip to footer

Microsoft Copilot

Copilot er þinn gervigreindar aðstoðarmaður

Microsoft Copilot er gervigreindartól frá Microsoft sem er hannað til að létta undir með starfsfólki með ýmis dagleg verkefni.

Copilot vinnur úr upplýsingum sem má finna í vinnuumhverfi notenda og aðstoðar við að taka saman upplýsingar og flýta fyrir gagnaöflun. Copilot getur til að mynda búið til myndefni, aðstoðað við textaskrif, búið til kynningarefni byggt á skjölum sem til eru, tekið saman samskiptasögu og margt fleira sem léttir undir starfsfólki svo um munar.

Ávinningur

Dæmi um dagleg verkefni sem Copilot getur aðstoðað með

Skýrslugerð

Gerir samantekt og skrifar skýrslur úr gögnum í Excel, aðstoðar með formúlur o.fl. 

Kynningarefni

Býr til fullbúnar glærukynningar í PowerPoint sem jafnvel byggja á skjali sem er þegar til

 

Textagerð

Skrifar nýjan tölvupóst eða texta. Býr einnig til samantekt á tölvupóstum og samskiptum.

Sjálfvirk ferli

Útbýr sjálfvirk ferli í Power Automate, aðeins byggt á textalýsingu notanda og því ekki þörf á forritunarkunnáttu.

Vinnur með þeim tólum sem starfsfólkið er vant að nota

Microsoft Copilot er viðbót við hin hefðbundu Office forrit eins og Word, Excel, PowerPoint, Teams og Outlook. Einnig Business Chat og Microsoft Loop. 

Það eru einnig til sérsniðnar Copilot lausnir í boði fyrir mismunandi Microsoft hugbúnað á borð við Copilot Security, Copilot fyrir Microsoft Dynamics 365 Sales og Service, PowerPlatform ofl. 

Copilot

Snjall vinur í vinnunni

Fjármál

Dynamics 365 Business Central

Microsoft Copilot auðveldar starfsfólki dagleg störf í Business Centra viðskipta- og bókahaldskerfinu, t.d. við skýrslugerð, gagnagreiningu, skrifa vörulýsingar, spyrja um vörustöðu á lager og margt fleira.

Kynntu þér Business Central

Sala

Dynamics 365 Sales

Þú nærð meiri árangri í sölunni með Copilot og Dynamics 365 Sales. Copilot leggur t.d. til drög að tölvupóstum sem byggja á upplýsingum úr CRM og fyrri samskiptum, býr til fundargerðir og skýrslur yfir sölutækifæri, svo fátt eitt sé nefnt.

Kynntu þér Sales

Þjónusta

Dynamics 365 Customer Service

Aukin framlegð starfsfólks og betri upplifun viðskiptavina með Copilot og Customer Service. Copilot getur t.d. hjálpað til við að flýta afgreiðslu beiðna og sjálfvirknivæða endurtekin verk.

Kynntu þér Customer Service

M365

Microsoft 365

Sparar starfsfólki tíma og aðstoðar teymin við að einbeita sér að því sem skapar mest virði. Copilot er til staðar inn í þeim tólum sem starfsfólkið notar dags daglega, líkt og Teams, Word, Outlook, PowerPoint og Excel. Aðstoðar við að skrifa drög að texta, gera samantektir, búa til kynningar, skýrslur og margt fleira.

Ertu klár í að innleiða gervigreind?
Eða hefur þú fleiri spurningar?

Fyrsta skrefið er að meta hvort umhverfið sé tilbúið fyrir Copilot. Wise sérhæfir sig í ráðgjöf og innleiðingu á Copilot, heyrðu endilega í okkur.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.