Tengiliður sér um samskipti á milli viðskiptavinar og Wise, tengiliðurinn er viðskiptavininum innan handar varðandi öll sín mál. Með þessu tryggjum viðskilvirkari og fljótari afgreiðslu mála og að samstarfið gangi upp fyrir alla aðila.
Ráðgjafar Wise búa allir yfir mikilli þekkingu, reynslu og menntun sem nýtist vel í starfinu. Þeir eru boðnir og búnir til að aðstoða við að greina vandamálin sem koma upp og að lausnir Wise virki sem best fyrir hvern og einn viðskiptavin.