Skip to main content Skip to footer

Þjónustan okkar

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og jákvæðri upplifun viðskiptavina okkar. Grunnþjónusta okkar veitir aðgang að þjónustuborði og þjónustuvef. Með þjónustusamningi Wise færð þú auk þess 15% afslátt af vinnu og námskeiðum ásamt forgangsþjónustu.

 

Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 - 17. Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545 3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í Þjónustugátt Wise

 

Gagnlegar leiðbeiningar

Þekkingarbrunnur Wise

Við viljum að þú hafir tíma til að sinna því sem skiptir þig máli og höfum því byggt upp öflugan þekkingarbrunn sem finna má í Þjónustugáttinni okkar. Þar eru svör við algengum spurningum og fjölmargar leiðbeiningar sem geta hjálpað þér að fá úrlausn mála á fljótan hátt, án aðkomu ráðgjafa.

Starfsfólkið okkar

Við brennum fyrir upplýsingatækni

Hjá Wise starfa yfir 120 manns í Reykjavík og á Akureyri, þetta er fjölbreyttur hópur fólks sem brennur fyrir upplýsingatækni, nýsköpun og árangri viðskiptavina okkar. 

Við hlökkum til að taka næstu skref inn í framtíðina með þér og þínu fyrirtæki.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.