Skip to main content

Þjónustan okkar

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og jákvæðri upplifun viðskiptavina okkar. Með þjónustusamningi Wise færð þú aðgang að Þjónustuborði, þú færð þinn tengilið, 15% afslátt af allri þjónustu og boðskort á helstu viðburði og námskeið á vegum Wise.

Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar okkar sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju. 

Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545 3232, eða með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að stofna beiðni í þjónustugátt Wise

 

Hvað er í boði?

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Sjá nánar.