Skip to main content

Persónuleg þjónusta

Við hjá Wise leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og tengslum. Viðskiptavinir okkar, með þjónustusamning, hafa kost á að hringja í þjónustusíma Wise, 545 3232, fyrir úrlausnir á einföldum fyrirspurnum, hafa aðgang að „sínum“ tengilið hjá Wise, fá 15% afslátt af allri þjónustu og fá send boðskort á helstu viðburði og námskeið sem tengjast viðskiptahugbúnaðinum.

Ráðgjafar Wise eru reiðubúnir að aðstoða þig við greiningar og mæla með lausnum sem henta þínu fyrirtæki.
Þjónustuborðið okkar er opið alla virka daga frá kl. 09 – 17. Sérfræðingar í Dynamics 365 sitja þar fyrir svörum og aðstoða þig með ánægju. 

Hafðu samband ef við getum aðstoðað þig í síma 545 3232, eða með því að senda inn fyrirspurn á netfangið hjalp@wise.is.

Þinn tengiliður

Allir okkar viðskiptavinir fá úthlutað tengilið / ráðgjafa hjá Wise sem þeir geta haft samband við beint með öll sín málefni. Með því viljum við ná fram betri tengslum við okkar viðskiptavini ásamt skilvirkari og fljótari afgreiðslu mála. Ráðgjafar Wise búa allir yfir mikilli þekkingu og reynslu af Microsoft Dynamics 365 Business Central eða menntun sem nýtist vel í starfinu. Þeir eru boðnir og búnir til að aðstoða við að greina þarfir til að kerfi og sérlausnir Wise virki sem best fyrir hvern og einn viðskiptavin.

Hvað er í boði

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.