Hvað hentar þínu fyrirtæki?
Einbeittu þér að rekstrinum, við sjáum um tæknimálin
Við bjóðum upp á heildstæða rekstrar- og hýsingarþjónustu sem einfaldar upplýsingatækniumhverfi fyrirtækja og stofnana. Þjónustan nær yfir allt frá skýjalausnum og netkerfum til notendaþjónustu, afritunar og reksturs viðskiptakerfa – auk sérfræðiráðgjafar, öryggislausna og fræðslu.

Við sjáum um tæknimálin
Allur rekstur upplýsingatækni á einum stað
Við sérhæfum okkur í rekstri og ráðgjöf auk þess að bjóða fyrirtækjum kerfisleigu, hýsingu, internetþjónustu og gagnaflutninga ásamt margs konar sérlausna, ráðgjöf og kennslu.
Öryggislausnir
Með fyrsta flokks öryggislausnum og traustum ráðgjöfum á sviði upplýsingaöryggis tryggjum við þér hugarró.
Skýjavakt 365
Skýjasérfræðingar Wise fylgjast með þróun öryggisreglna fyrir þitt umhverfi, virkja þær reglur til að viðhalda öryggi og þú fylgist með stöðu þins fyrirtækis ásamt nýungum á sérsniðnu mælaborði.
Rekstrarþjónusta
Hýsingar- og rekstrarþjónusta, rekstur útstöðva, netbúnaðar og netþjóna – við sjáum um tæknina svo þú getur einbeitt þér að rekstrinum.
Ráðgjöf
Við veitum þínu fyrirtæki framúrskarandi ráðgjöf á öllum sviðum upplýsingatækni.
Við eigum sérfræðinga á öllum sviðum upplýsingatækni. Hvað hentar þínu fyrirtæki?
Þjónusta og lausnir Wise ná yfir allan daglegan rekstur upplýsingatækni. Við tryggjum áreiðanleika svo viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að sinni lykilstarfsemi. Bókaðu samtal með ráðgjafa og sjáðu hvernig við getum hjálpað þínu fyrirtæki að ná árangri með upplýsingatækni.

Tengjumst
Við skoðum þetta saman