Skip to main content Skip to footer

Flutningakerfi

Kerfið er byggt á Business Central og uppfyllir allar þær ítrustu kröfur sem íslensk nútíma flutningafyrirtæki gera í dag og meira til. 

Flutningakerfið inniheldur fullkomið tollafgreiðslukerfi, alla meðhöndlun á frumfarmskrám, safnsendingum , hraðsendingum. flug- og sjókfrakt, aksturskerfi.  

Ahliða lausn sem gefur þér góða yfirsýn og tryggir árangur. 

Flutningakerfi

Í stuttu máli

  • Byggt ofan á Dynamics 365 Business Central. 
  • Flutningakerfið heldur meðal annars utan um frum- og farmskrá fyrir hraðsendingar, flug- og sjófrakt, akstur, tollskýrslugerð.
  • Aksturskerfið sér um að raða sendingum í bifreiðar og skipuleggja leiðir á milli vöruhúss og afhendingu til viðskiptavina.

Hvað er innifalið?

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.