Skip to main content

Flutningakerfi

Kerfið er byggt á Business Central og uppfyllir allar þær ítrustu kröfur sem íslensk nútíma flutningafyrirtæki gera í dag og meira til. 

Flutningakerfið inniheldur fullkomið tollafgreiðslukerfi, alla meðhöndlun á frumfarmskrám, safnsendingum , hraðsendingum. flug- og sjókfrakt, aksturskerfi.  

Ahliða lausn sem gefur þér góða yfirsýn og tryggir árangur. 

 

 

Flutningakerfi

Í stuttu máli

  • Byggt ofan á Dynamics 365 Business Central. 
  • Flutningakerfið heldur meðal annars utan um frum- og farmskrá fyrir hraðsendingar, flug- og sjófrakt, akstur, tollskýrslugerð.
  • Aksturskerfið sér um að raða sendingum í bifreiðar og skipuleggja leiðir á milli vöruhúss og afhendingu til viðskiptavina.

Hvað er innifalið?

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Sjá nánar.