Lausnir

Dynamics 365

Dynamics 365 er safn viðskiptalausna sem geta hver á sinn hátt aðstoðað þig við rekstur fyrirtækisins. Skýjalausnir Dynamics 365 veita innsýn með aðstoð gervigreindar, stuðla að aukinni sjálfvirknivæðingu ferla og aðstoða við utanumhald viðskiptavina.

Örskýring
Microsoft Dynamics 365

Microsoft Dynamics 365  er viðskiptahugbúnaður sem hjálpar fyrirtækjum að tengja saman fjármál, sölu, þjónustu og starfsemi sína til að einfalda viðskiptaferli, bæta samskipti við viðskiptamenn og taka betri og upplýstari ákvarðanir. Microsoft Dynamics 365 hentar fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum s.s. í verslun og þjónustu, heildsölum, smásölum, framleiðslu og dreifingu.

Sérfræðiþekking

Wise sérhæfir sig í Microsoft Dynamics 365 Business Central sem er alhliða viðskipta- og bókhaldskerfi með kunnuglegu Office notendaviðmóti.
Microsoft Dynamics 365 Business Central er notað af yfir 100.000 fyrirtækjum og stofnunum um allan heim og eru notendur yfir 1.000.000.

Betri yfirsýn

Vertu með allt á einum stað!

Sameinaðu mörg kerfi í eitt tengt forrit – sem safnar viðskiptaferlunum þínum saman og sparar tíma fyrir þína starfsmenn. Auktu skilvirkni með sjálfvirkum verkefnum og verkflæðum – allt þetta má gera í kunnuglegum Office verkfærum eins og Outlook, Word og Excel. Með sameinaðri lausn færðu heildstætt yfirlit yfir fyrirtækið þitt með innbyggðri gervigreind hvar og hvenær sem er.

Sveigjanleiki

Microsoft Dynamics 365 einblínir á sveigjanleika fyrirtækisins svo þú getir fljótt hafist handa, vaxið á þínum hraða og aðlagast í rauntíma. Með Wise getur þú á einfaldan hátt sniðið forritið að þínum einstöku viðskiptaþörfum eða þörfum starfsgreinarinnar.

Hafa samband

Einhverjar spurningar?

reykjavík

Borgartún 26, 4. hæð

akureyri

Hafnarstræti 93-95, 4. hæð

Skiptiborð

545 3200

almennar fyrirspurnir

wise@wise.is

mán - fös

9:00 - 17:00
is_ISIcelandic
en_USEnglish is_ISIcelandic
Search
Generic filters