Skip to main content Skip to footer

Customer Service

Dynamics 365 Customer Service tryggir á einfaldan hátt aðgengi að upplýsingum um viðskiptamenn, samninga, verkefni og mál. 

Lausnin færir þér betri yfirsýn yfir verkefni, sölutækifæri og samskipti sem styrkir og treystir samband þitt við viðskiptavini. Ferlar verða skilvirkari og viðskiptastjórnun einfaldari ásamt því að miðlæg tengiliðaskráning auðveldar vinnu við markaðslista og sérsniðnar markaðsherferðir.

Lausn

Í stuttu máli

  • Jákvæð upplifun viðskiptavinarins 
  • Atvikaskráning og úrvinnsla mála 
  • Rétt notkun á forðum tryggir aukna framleiðni 
  • Sjálfvirkni í málavinnslu 
  • Heildarsýn mála í gegnum mælaborð 
  • Skilvirkari úthlutun á erindum og fyrirspurnum 
  • Þjónustusamningar 

LAUSN

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.