Atvik geta komið inn í gegnum tölvupóst, símtöl, vefform, þjónustusíður, spjallmenni og samfélagsmiðla. Úrvinnsla tekur mið af tegund atvika / mála og sendir sjálfvirkt áfram á réttan þjónustuaðila.
Customer Service
Dynamics 365 Customer Service tryggir á einfaldan hátt aðgengi að upplýsingum um viðskiptamenn, samninga, verkefni og mál.
Lausnin færir þér betri yfirsýn yfir verkefni, sölutækifæri og samskipti sem styrkir og treystir samband þitt við viðskiptavini. Ferlar verða skilvirkari og viðskiptastjórnun einfaldari ásamt því að miðlæg tengiliðaskráning auðveldar vinnu við markaðslista og sérsniðnar markaðsherferðir.
Lausn
Í stuttu máli
- Jákvæð upplifun viðskiptavinarins
- Atvikaskráning og úrvinnsla mála
- Rétt notkun á forðum tryggir aukna framleiðni
- Sjálfvirkni í málavinnslu
- Heildarsýn mála í gegnum mælaborð
- Skilvirkari úthlutun á erindum og fyrirspurnum
- Þjónustusamningar
LAUSN
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman