Skip to main content Skip to footer

Marketing

Microsoft Dynamics 365 Marketing tekur við upplýsingum frá ytri vef, tölvupóstum eða öðrum samskiptaleiðum og stofnar út frá því lead inni í markaðshluta Microsoft Dynamics 365. Þessa markhópa má svo nýta í útsendingu markaðsefnis, markhópagreiningu og fleira. Kerfið er einnig gott í utanumhald og uppsetningu viðburða, skráningu og eftirfylgni. 

Marketing

Í stuttu máli

  • Þróun á herferðum 
  • Móttaka á “leads” af vef eða í gegnum smáforrit 
  • Uppsetning og utanumhald á markhópum og listum 
  • Útsending markaðsefnis og móttaka og greining á svörun 
  • Uppsetning og greining á útkomu kannana á borð við ánægjukannanir 
  • Utanumhald á uppsetningu viðburða ásamt skráningu og eftirfylgni 
  • Vefform og lendingarsíður LAUSN

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.