Skip to main content Skip to footer

Viðskiptalausnir III

Viðskiptalausnir III innihalda allt það sama og í Viðskiptalausnir I og II ásamt uppáskriftarkerfi til viðbótar.

Uppáskriftarkerfi Wise gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast, feril þeirra, skráningu, samþykktir og höfnun reikninga. Reikningar eru skráðir og skannaðir inn í Dynamics 365 Business Central við móttöku og gengið frá þeim.

Veldu þína leið með reiknivélinni sem skilar þér áætluðum kostnaði við áskrift og innleiðingu.

Viðskiptalausnir III

Í stuttu máli

  • Lágmarks kostnaður við uppsetningu
  • Kostur á breytilegum fjölda notenda í hverjum mánuði
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum
  • Þekktur kostnaður í hverjum mánuði
  • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi
  • Notendavæn lausn sem er sérsniðin að þínu hlutverki og gefur góða yfirsýn yfir allt sem skiptir þig mestu máli
  • Bættu við sérlausnum sem henta þínum rekstri
  • Uppáskriftarkerfi Wise gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.