Skip to main content Skip to footer

Viðskiptalausnir I

Viðskiptalausnir I innihalda öll vinsælustu sérkerfi Wise saman í einum pakka; Grunnur, Rafræn VSK skil, Verktakamiðar, Rafrænir reikningar og Bankasamskipti. Viðskiptalausnir 1 henta flestum fyrirtækjum á Íslandi. Wise Grunnur inniheldur ýmsar aðlaganir og viðbætur í Business Central sem auðvelda notendum aðgengi og vinnu í kerfinu. Þú sendir VSK-inn og verktakamiðana rafrænt ásamt reikningunum og öll bankasamskipti eru beint úr Business Central.

Veldu þína leið með reiknivélinni sem skilar þér áætluðum kostnaði við áskrift og innleiðingu.

Viðskiptalausnir I

Í stuttu máli

  • Lágmarks kostnaður við uppsetningu
  • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi
  • Öll vinsælustu sérkerfi Wise saman í einum pakka 
  • Fyrirsjáanlegur kostnaður með mánaðarlegri áskrift
  • Möguleiki á að bæta við sérlausnum sem henta þér
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.