Skip to main content

Viðskiptalausnir I

Viðskiptalausnir I innihalda öll vinsælustu sérkerfi Wise saman í einum pakka; Grunnur, Rafræn VSK skil, Verktakamiðar, Rafrænir reikningar og Bankasamskipti. Viðskiptalausnir 1 henta flestum fyrirtækjum á Íslandi. Wise Grunnur inniheldur ýmsar aðlaganir og viðbætur í Business Central sem auðvelda notendum aðgengi og vinnu í kerfinu. Þú sendir VSK-inn og verktakamiðana rafrænt ásamt reikningunum og öll bankasamskipti eru beint úr Business Central.

Veldu þína leið með reiknivélinni sem skilar þér áætluðum kostnaði við áskrift og innleiðingu.

Viðskiptalausnir I

Í stuttu máli

  • Lágmarks kostnaður við uppsetningu
  • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi
  • Öll vinsælustu sérkerfi Wise saman í einum pakka 
  • Fyrirsjáanlegur kostnaður með mánaðarlegri áskrift
  • Möguleiki á að bæta við sérlausnum sem henta þér
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.