Leiðandi í upplýsingatækni
Hutverk Wise er að einfalda þær áskoranir sem viðskiptavinir standa frammi fyrir í rekstri með nýjustu tækni, framúrskarandi lausnum, reynslu okkar og þekkingu.
Við erum leiðandi upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, þjónustu og innleiðingu á breiðu úrvali viðskipta- og rekstrarlausna sem hjálpa viðskiptavinum að öðlast samkeppnisforskot.
Við þjónustum yfir 1.000 fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum, þar af um 75% sveitarfélaga á Íslandi. Wise er Microsoft partner frá 2014.

Með sérfræðingum okkar og lausnum náum við saman árangri.





Mannauður
Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind og er árangur og velgengni okkar undir honum kominn. Hjá Wise starfa tæplega 200 sérfræðingar á starfsstöðvum félagsins í Reykjavík og á Akureyri. Við erum fjölbreyttur hópur fólks sem eigum það sameiginlegt að brenna fyrir upplýsingatækni, nýsköpun og árangri viðskiptavina.
Framkvæmdastjórn

Forstjóri
Jóhannes Helgi Guðjónsson
johannes [hjá] wise.is

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Snædís Helgadóttir
snaedis [hjá] wise.is

Framkvæmdastjóri vöruþróunarsviðs
Gunnar Ingi Traustason
gunnarit [hjá] wise.is

Framkvæmdastjóri ráðgjafasviðs
Ragnar Már Magnússon
ragnarmar [hjá] wise.is

Framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs
Stefán Þór Stefánsson
stefans [hjá] wise.is

Framkvæmdastjóri rekstrarþjónustusviðs
Gerður Björt Pálmarsdóttir
gerdur [hjá] wise.is
HAFÐU SAMBAND
Skoðum þetta saman
Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.