Skip to main content Skip to footer

Viva Engage - nýr samskiptamiðill fyrir þinn vinnustað

Meta Workplace gaf út nýverið að Workplace verði lagt niður innan tíðar og er Viva Engage, sem er samþætt Microsoft 365 umhverfinu, staðgengill sem er vert að kynna sér. Viva Engage er hluti af Microsoft Viva svítunni og svipar mjög til Workplace þar sem viðmótið er áþekkt og býður lausnin upp á mikið af sömu virkninni. Það besta er að áskriftin er hagstæð og er hægt að tengja við Teams sem fækkar samskiptaleiðum. Lestu fréttina

Upptaka af veffundi 

Þann 14. ágúst stóð Wise fyrir veffundi þar sem Gunnar Örn Haraldsson, 365 Tech Lead hjá Wise, kynnti Viva svítuna með áherslu á Viva Engage. Fundarstjóri var Sara Lind Sveinsdóttir, Verkefnastjóri hjá Wise. Þáttaka var mjög góð og í lok fundar gafst þátttakendum kostur á að spyrja spurninga.

Ef þú vilt vita meira um Viva Engage, fá ráðgjöf vegna leyfismála eða innleiðingar á Viva Engage eða annarra Mircosoft lausna, hvetjum við þig til að hafa samband og söluráðgjafi heyrir í þér.

 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.