Skip to main content Skip to footer

Rafrænar pantanir

 

Með Rafrænum pöntunum Wise í Microsoft Dynamics 365 Business
Central geta fyrirtæki sent rafrænar innkaupapantanir með
milligöngu skeytamiðlara.

Kerfið einfaldar allt ferlið við sendingu innkaupapantana til lánardrottins og afstemmingu innkaupapantana við sölureikning frá lánardrottni.

Einnig sjálfvirknivæðir kerfið ferlið frá útgáfu innkaupapöntunar til uppfærslu innkaupapöntunar út frá rafrænum sölureikningi lánardrottins.Rafrænar pantanir

Í stuttu máli

  • Innkaupapantanir sendar rafrænt til lánardrottins.
  • Sölureikningar tengdir sjálfvirkt við innkaupapantanir.
  • Innkaupapantanir uppfærðar með gögnum úr rafrænum sölureikning.
  • Sjálfvirkni í móttöku reikninga tengdum innkaupapöntunum.
  • Fyrirtæki þarf að vera í áskrift að Rafrænum reikningum Wise til að geta nýtt sér þetta kerfi.
  • Fyrirtæki þarf að samning við skeytamiðlara, t.d. InExchange eða Unimaze.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.