Skip to main content Skip to footer

Rafrænir reikningar

Auknar kröfur um nútíma viðskiptahætti verða til þess að sífellt fleiri notfæra sér nú rafræna móttöku og sendingu reikninga. Það gerir fyrirtækjum kleift að taka á móti og senda reikninga á rafrænu formi í Microsoft Dynamics 365 Business Central. Einnig er boðið upp á að taka móti og senda pantanir á sama hátt. Kostir rafrænu lausnarinnar eru margir og má meðal annars nefna að það er ódýrara að senda rafrænan reikning en pappírsreikning og reikningar berast hraðar til viðtakanda. 

Rafrænir reikningar

Í stuttu máli

  • Aukið öryggi í samskiptum við móttöku og sendingu.
  • Betri yfirsýn næst yfir gerð og móttöku reikninga.
  • Aukið réttmæti gagna þar sem innsláttarvillur verða úr sögunni.​
  • Skilvirkara flæði frá móttöku til samþykktar reikninga.​
  • Reikningar eru ávallt bókaðir eins​
  • Áreiðanleiki og rekjanleiki verður meiri.

Rafrænir reikningar

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.