Skip to main content Skip to footer

Prófarkakerfi

 

Prófarkakerfi Wise er viðbótarkerfi við Sérfræðiverkbókhald Wise. Kerfið gefur ábyrgðaraðilum kost á að yfirfara, breyta og samþykkja tíma og kostnað sem eru til reikningsfærslu fyrir ákveðið tímabil áður en reikningur er myndaður á viðkomandi viðskiptamann. 

Prófarkakerfi

Í stuttu máli

  • Prófarkir eru myndaðar áður en sölureikningar eru stofnaðir til þess að ábyrgðaraðilar verka geti farið yfir og staðfest verð, afslátt og tímafjölda sem á að reikningsfæra.
  • Mögulegt er að fella niður og flytja tíma yfir á næsta reikningstímabil.
  • Mögulegt er að stofna próförk fyrir ákveðið tímabil, verk, viðskiptamann eða út frá annarri afmörkun.
  • Þegar próförk hefur verið yfirfarin og staðfest af ábyrgðaraðila þá er myndaður sölureikningur út frá henni.
  • Kerfið inniheldur nokkur hlutverk sem auðvelda sýn starfsmanna á sín verk og prófarkir tengdar þeim.
  • Uppsetningarálfur sem einfaldar alla uppsetningu.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.