Skip to main content Skip to footer

Sérfræðiverkbókhald

 

Sérfræðiverkbókhald Wise gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um útselda tíma, kostnað og áætlanir niður á einstök verk.
Með lausninni er reikningagerð einfölduð þar sem skráðir tímar færast sjálfkrafa inn í launabókhald og fjárhagsbókhaldið er ávallt uppfært.

Sérfræðiverkbókhald

Í stuttu máli

  • Heldur utan um útselda tíma, kostnað og áætlanir niður á einstök verk
  • Tímaskráning er beintengd við launabókhald
  • Fjárhagsbókhaldið er alltaf uppfært
  • Veitir góða yfirsýn yfir stöðu verka gagnvart áætlunum
  • Framlegð verka og nýting á tíma starfsmanna er skýr
  • Veftímaskráning sem gefur möguleika á að skrá tíma í gegnum netið​
  • Öflug reikningagerð þar sem mögulegt er að bæta við prófarkakerfi
  • Skráning á viðskipta- og innanhúsverk, orlof, veikind og annað á einum stað
  • Veitir góða yfirsýn yfir stöðu verka gagnvart áætlunum

Sérfræðiverkbókhald

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.