Skip to main content Skip to footer

Launaáætlunarkerfi

 

Launaáætlanir eru eftirlitstæki fyrir stjórnendur sem veitir góða yfirsýn yfir launakostnað miðað við áætlanir og stöðu á hverjum tímapunkti. Launaáætlanir eru gerðar fyrir hvert ár/tímabil sem óskað er og hægt er að vinna út frá þeim viðauka ef breytingar í stöðugildum eru fyrirsjáanlegar. Launaáætlanir veita einnig góða yfirsýn yfir raunstöðu launa vs. áætlana. 

Launaáætlunarkerfi

Kerfið í hnotskurn

  • Heildaryfirsýn yfir launakostnað
  • Veitir möguleika á að meta kostnaðaraukningu í starfsmannahaldi
  • Byggt á rauntölum í gildandi kjarasamningum
  • Veitir möguleika á að bera saman stöðu launa miðað við áætlanir
  • Skýrslur
  • Tenging við Launakerfi Wise

Mannauðskerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.