Skip to main content Skip to footer

Launakerfi

 

Launakerfi Wise gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um launaútreikninga á einfaldan og aðgengilegan hátt. Lausnin er sérhönnuð fyrir íslenskan markað og hentar öllum stærðum og gerðum fyrirtækja. Hægt að reikna og greiða laun í mismunandi gjaldmiðlum. Engin takmörk eru á fjölda kjarasamninga eða starfsmanna.

Launakerfi

Í stuttu máli

  • Hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum
  • Rafræn skil á upplýsingum til banka, lífeyrissjóða og RSK
  • Fjölbreyttar skýrslur og yfirlit yfir skráningar starfsmanna
  • Margar víddir bjóðast til að rýna lykilupplýsingar
  • Hægt að greiða laun í mismunandi gjaldmiðlum
  • Engin takmörk á fjölda kjarasamninga eða starfsmanna
  • Sjálfvirkur útreikningur orlofsskuldbindinga
  • Sjálfvirkur útreikningur álags og réttinda

Launakerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.