Wise Lausnir ehf. er stoltur samstarfsaðili Tasklet Factory.
„Við erum virkilega stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar lausnaframboðið frá Tasklet Factory fyrir vöruhús, geymslur og hagræðingu birgða. Tasklet Factory hefur verið að þróa forritið og samþættingu þess við Microsoft Dynamics í meira en 10 ár. Árangurinn af vinnusemi þeirra er þróun á framúrskarandi og öflugri lausn með flottu myndrænu notendaviðmóti sem er auðvelt í notkun og hægt að fínstilla eftir hentisemi eða þörfum hvers og eins notanda. Við hlökkum mikið til samstarfsins með þeim í komandi framtíð“ segir Jóhannes H. Guðjónsson, Forstjóri Wise lausna ehf. á Íslandi.
Smelltu hér til að skoða nánar Tasklet Factory.