Skip to main content Skip to footer

Wise hlýtur tilnefningu til Microsoft Partner Award 2024

Microsoft tilnefnir Wise fyrir nýstárlegar og einstakar viðskiptalausnir fyrir Business Central.  

Wise hefur hlotið tilnefningu til Microsoft Partner Award 2024 í flokki Business Applications SMB & Business Central. Samstarfsaðilar Microsoft sem hljóta þessa tilnefningu hafa skarað fram úr í að bjóða upp á nýstárlegar og einstakar viðskiptalausnir fyrir Microsoft Dynamics 365 Business Central. Lausnirnar eiga það sameiginlegt að hafa mætt þörfum viðskiptavina og hjálpað þeim að öðlast verulegan viðskiptaávinning með fjárfestingu í Business Central.  

Verðlaunin verða afhent í Danmörku 23. maí næstkomandi. 

 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.