Kerfisbilun hjá Microsoft

Kerfisbilun hjá Microsoft hefur haft víðtæk áhrif í dag á ýmsar þjónustur í Microsoft skýinu.
Bilunin hefur ekki haft áhrif á rekstrarumhverfi Wise og Þekkingar en sérfræðingar okkar eru á vaktinni og fylgjast grannt með stöðu mála. Hægt er að finna upplýsingar varðandi bilunina hér á síðu Microsoft .
Ef viðskiptavinir hafa spurningar eða vilja óska eftir aðstoð, vinsamlega sendið tölvupóst á verk@thekking.is.
Tengjumst
Við skoðum þetta saman