Myndir frá Golfmóti Wise 2025
Fimmtudaginn 21. ágúst var haldið hið árlega golfmót Wise. Hér fyrir neðan finnur þú myndir frá mótinu sem fanga bæði keppnisskapið og skemmtileg augnablik dagsins.
Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir frábæran dag og hlökkum til næsta móts!
Tengjumst
Við skoðum þetta saman