Grunnnámskeið
Námskeiðið er sniðið að þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í Micosoft Dynamics Business Central og vilja öðlast færni í að rata um kerfið ásamt því að fá ítarlegri skilning og færni í leit og afmörkun í nýja kerfinu.
Bankasamskiptakerfi Wise
Námskeiðið er sniðið að þeim notendum sem eru að byrja að vinna með Bankasamskiptakerfi Wise og veitir innsýn í þá möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða varðandi innlestur, greiðslur og afstemmingar.Væntanlegt í febrúar 2025
Innheimtukerfi Wise
Námskeiðið er sniðið að þeim sem eru að vinna með Innheimtukerfi Wise og veitir góða innsýn í þá möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða. Farið er vel yfir viðmót og umhverfi kerfisins.Væntanlegt í febrúar 2025
Sækja um aðgang
Sækja um aðgang að vefnámskeiðum
Tengjumst
Við skoðum þetta saman
Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.
Hafðu samband