Hagræðingin felst í því að fullnýta þá tækni sem er til staðar hjá fyrirtækjum til að starfsfólk þurfi ekki að sinna verkefnum sem krefjast sífelldrar endurtekningar og viðkvæm fyrir innsláttarvillum. Starfsfólk hefur tíma til að sinna því sem sannarlega skiptir máli og skapa virði fyrir fyrirtækið.
Ferlar í fjárhag er ráðgjafalausn þar sem við rýnum í ferla og verklag og komum með ráðgjöf og úrlausnir sem auka afköst starfsfólks og hagræðingu fyrir reksturinn.
Úrlausnirnar snúa að ferlum í Microsoft Dynamics 365 Business Central og tengdum sérkerfum. Ráðgjafi fer yfir helstu atriði sem hægt er að fínpússa með áherslu á sjálfvirknivæðingu ferla og stöðugt flæði gagna ásamt rafrænum lausnum, reikningum, samningum og samþykktum.