Þjónustuvefur Wise (Mínar síður) er í yfirhalningu eins og stendur og vefurinn óaðgengilegur á meðan. Vinna er hafin við að setja upp nýjan Þjónustuvef og þar til hann verður aðgengilegur er hægt að óska eftir hreyfingalista, uppfæra tengiliði og sækja aðra þjónustu með því að senda okkur beiðni í Þjónustugáttinni
Við þökkum þolinmæðina og biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.