Wise Card er kortakerfi sem les inn færslur frá VISA og/eða Mastercard sem teknar hafa verið út á kreditkort fyrirtækisins. Lausnin nýtist þeim fyrirtækjum og stofnunum þar sem starfsmenn hafa kreditkort vegna innkaupa frá birgjum. Færslurnar eru sóttar á vef viðkomandi kreditkortafyrirtækis, ýmist með vefþjónustu eða í skrá. Færslurnar eru því næst lesnar inn í Dynamics 365 Business Central og bókaðar beint eða færðar til uppáskriftar.
Wise Card
Wise Card er kortakerfi sem les inn færslur frá VISA og/eða Mastercard sem teknar hafa verið út á kreditkort fyrirtækisins. Lausnin nýtist þeim fyrirtækjum og stofnunum þar sem starfsmenn hafa kreditkort vegna innkaupa frá birgjum.


Wise Card
Í stuttu máli
Wise Card
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman