Skip to main content Skip to footer

Sérkerfi

Verkbeiðnakerfi Wise

Verkbeiðnakerfið er viðbót við sérfræðiverkbókhald Wise, hannað til að auka skilvirkni við tímaskráningu starfsfólks. Með forskráðum upplýsingum, t.d. um verk og verkhluta verða tímaskráningar bæði einfaldari og fljótlegri. Auk þess býður kerfið upp á nánara utanumhald um vinnu fyrir ákveðna verkhluta, ásamt því að hægt er að nota gátlista í beiðnum.

Verkbeiðnakerfi

Kerfið í hnotskurn

  • Forskráning upplýsinga fyrir tímaskráningar
  • Einfaldari tímaskráning á verk
  • Yfirlit yfir framvindu verkbeiðna
  • Gátlisti
  • Tölvupóstur til viðskiptamanna við stöðubreytingar
  • Tölvupóstur til starfsmanna við úthlutun
  • Heldur utan um tímaáætlun fyrir beiðnir
  • Yfirlit yfir skráða tíma á beðnum, bókað og óbókað

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.