Sérkerfi
Verkbeiðnakerfi Wise
Verkbeiðnakerfið er viðbót við sérfræðiverkbókhald Wise, hannað til að auka skilvirkni við tímaskráningu starfsfólks. Með forskráðum upplýsingum, t.d. um verk og verkhluta verða tímaskráningar bæði einfaldari og fljótlegri. Auk þess býður kerfið upp á nánara utanumhald um vinnu fyrir ákveðna verkhluta, ásamt því að hægt er að nota gátlista í beiðnum.
Verkbeiðnakerfi
Kerfið í hnotskurn
Tengjumst
Við skoðum þetta saman