Allar upplýsingar um innkomna reikninga eru aðgengilegar strax, óháð því hvort þeir hafa verið samþykktir og/eða bókaðir. Á lánardrottni er hægt að sjá alla reikninga og stöðu þeirra í samþykktarferlinu. Reikningar eru hins vegar ekki greiddir án þess að vera samþykktir af uppáskrifanda.
Uppáskriftarkerfi
Uppáskriftarkerfi Wise gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast, feril þeirra, skráningu, samþykktir og hafnanir. Reikningar eru skráðir og skannaðir inn í Dynamics 365 Business Central við móttöku og gengið frá þeim.
Uppáskriftarkerfi
Í stuttu máli
Uppáskriftarkerfi
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman