Skip to main content Skip to footer

Þjóðarsýn

 

Þjóðarsýn er beintenging Business Central við Þjóðskrá Íslands. Beintenging auðveldar skráningu og utanumhald viðskiptamanna, lánadrottna, forða og starfsmenn ásamt því að staðfesta kennitölu, nafn og heimilisfang. 

Þú sparar tíma þar sem ekki er lengur þörf á að staðfesta með öðrum leiðum upplýsingar um viðskiptamenn og sparar innslátt upplýsinga í viðskiptamannagrunn. 

Þjóðarsýn

Í stuttu máli

  • Beintenging við Þjóðskrá Íslands
  • Uppflettingar fyrir viðskiptamenn, lánadrottna, forða og starfsmenn
  • Staðfesting á réttum upplýsingum í viðskiptamannagrunni
  • Minnkar líkur á innsláttarvillum

 

Þjóðarsýn

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.