Veftímaskráning er viðbót við kerfið sem býður upp á skráningu tíma og kostnaðar beint í Sérfræðiverkbókhaldið. Vefhlutinn hentar einstaklega vel ef starfsmenn þurfa að skrá tíma sína utan vinnustaðarins, erlendis eða á ferðalögum milli verkstaða.
Sérfræðiverkbókhald
Sérfræðiverkbókhald Wise gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um útselda tíma, kostnað og áætlanir niður á einstök verk.
Með lausninni er reikningagerð einfölduð þar sem skráðir tímar færast sjálfkrafa inn í launabókhald og fjárhagsbókhaldið er ávallt uppfært.
Sérfræðiverkbókhald
Í stuttu máli
Sérfræðiverkbókhald
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman