Skip to main content Skip to footer

Samningakerfi

 

Samningakerfi Wise gerir notendum kleift að halda utan um samninga og sögu þeirra.
Kerfið hentar sérstaklega vel fyrir leigumiðlun, þjónustusamninga, útleigu á tækjum, bíla- og veltuleigu. Kerfið tengist fjárhags-, forða-, eigna- og birgðakerfi Dynamics 365 Business Central og styður alla staðlaða virkni.

Samningakerfi

Í stuttu máli

  • Utanumhald og yfirsýn á samningum við viðskiptavini
  • Auðveldar reikningagerð
  • Tengist við fjárhag, forða, eigna- og birgðakerfi Business Central
  • Mikill rekjanleiki
  • Tenging við WiseScan skönnunarforrit til að skanna inn skjöl, myndir o.fl. og tengja við samninga
  • Mögulegt að hafa samning í hvaða gjaldmiðli sem er

Samningakerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.