Skip to main content Skip to footer

Matrix Loan Verðbréfatengill

Með Matrix Loan tengli Wise í Microsoft Dynamics Business Central er mögulegt að lesa inn verðbréfahreyfingar frá Matrix Loan kerfi Five Degrees. Með innleiðingu er hægt að ná fram töluverðum sparnaði í tíma við bókum verðbréfaupplýsinga inn í fjárhag í Business Central.

Kerfið í hnotskurn 

  • Innlestur allra verðbréfahreyfinga í millitöflu í BC
  • Tímasparnaður og vinnuhagræðing í bókun verðbréfahreyfinga
  • Bókun á færslum inn í fjárhag með aðgerð úr millitöflu
  • Bókunarstýringar niður á verðbréfaflokka
  • Minni hætta á innsláttarvillum
  • Haldið utan um auðkenni og nafnverð í fjárhagsfærslum BC

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.