Skip to main content Skip to footer

Innheimtukerfi

 

Innheimtukerfi Wise gerir fyrirtækjum kleift að hafa góða yfirsýn yfir innheimtumál sín og innheimta viðskiptakröfur með einföldum hætti. Hægt er að velja á milli mismunandi innheimtuleiða svo sem greiðsluseðla, boðgreiðslna, greiðslusamninga og milliinnheimtu. Boðið er upp á birtingu greiðsluseðla í heimabanka.

Innheimtukerfi

Í stuttu máli

  • Fjölbreytt úrval innheimtuleiða
  • Auðveldar afstemmingar
  • Skráarlaus samskipti við allar helstu fjármálastofnanir s.s. banka, Borgun, Valitor, Motus og Inkasso - beint úr Dynamics 365 Business Central
  • Rafræn birting greiðsluseðla í banka
  • Öruggt kerfi sem styður Íslenska Sambankaskemað (IOBS)
  • Betri og réttari gögn þar sem innsláttarvillur verða nánast úr sögunni
  • Áreiðanleiki og rekjanleiki verður meiri

Innheimtukerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.