Greiðslur eru lesnar inn í Microsoft Dynamics 365 Business Central og jafnast á móti reikningum eftir fyrirfram unnum stillingum. Vextir og annar kostnaður bókast á viðeigandi fjárhagslykla. Þessi virkni gerir alla bankaafstemmingu mun einfaldari og hraðvirkari.
Innheimtukerfi
Innheimtukerfi Wise gerir fyrirtækjum kleift að hafa góða yfirsýn yfir innheimtumál sín og innheimta viðskiptakröfur með einföldum hætti. Hægt er að velja á milli mismunandi innheimtuleiða svo sem greiðsluseðla, boðgreiðslna, greiðslusamninga og milliinnheimtu. Boðið er upp á birtingu greiðsluseðla í heimabanka.
Innheimtukerfi
Í stuttu máli
Innheimtukerfi
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman