Með Hluthafakerfi Wise næst góð yfirsýn yfir stöðuna þar sem kostur er á að greina lykilupplýsingar hluthafa og eignarhluta á einfaldan hátt.
Hluthafakerfi
Hluthafakerfi Wise gerir viðskiptavinum kleift að halda utan um hluthafaskrá hlutafélaga með tengingu við Nasdaq Iceland. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hluthafa á einum stað s.s. upplýsingar um hlutafjárstöðu, hreyfingar og innherjatengsl.


Hluthafakerfi
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman