Skip to main content Skip to footer

Hluthafakerfi

 

Hluthafakerfi Wise gerir viðskiptavinum kleift að halda utan um hluthafaskrá hlutafélaga með tengingu við Nasdaq Iceland. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hluthafa á einum stað s.s. upplýsingar um hlutafjárstöðu, hreyfingar og innherjatengsl.

Hluthafakerfi

Í stuttu máli

  • Samanburður á stöðu Nasdaq og Dynamics 365 Business Central (NAV)
  • Umhald hreyfinga á hlutum
  • Útreikningur arðs og jöfnunarhluta
  • Arðgreiðslur bókast í fjárhag
  • Hluthafafundur og prentun atkvæðisseðla og stjórnarkjör
  • Greining lykilupplýsinga hluthafa og eignarhluta
  • Fjölbreytt greining gagna
  • Viðhald á innherjaskrá og upplýsingum um tengsl innherja
  • Hægt að senda hlutafjármiða rafrænt til RSK auk útprentunar

Hluthafakerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.