Skip to main content Skip to footer

Sérkerfi

H3 Launatengill Wise

H3 launatengill Wise gerir notendum kleift að lesa inn gögn úr H3 launakerfi yfir í færslubók í Microsoft Dynamics 365 Business Central. Gögnin eru lesin inn með textaskrá eða í gegnum vefþjónustu. Tengillinn minnkar villuáhættu því handsláttur á milli kerfa verður óþarfur. Uppsetningarálfur fylgir til að auðvelda uppsetningu. 

H3 Launatengill Wise

Í stuttu máli

  • Færri innsláttarvillur
  • Uppsetningarálfur fylgir
  • Handvirkur innsláttur óþarfur
  • Með textaskrá eða með vefþjónustu  
  • Einfaldur innlestur færslna úr H3 launakerfi í Business Central 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.