Skip to main content

Bankasamskiptakerfi

 

Með Bankasamskiptakerfi Wise eru fyrirtæki í öruggum samskiptum við sína viðskiptabanka. Kerfið fylgir samræmdum bankastaðli íslensku bankanna (IOBS) og uppfyllir ströngustu öryggisstaðla.

Bankahreyfingar eru lesnar á einfaldan hátt inn í kerfið og paraðar saman við áður bókaðar færslur. Þetta getur sparað gríðarlegan tíma, samanborið við yfirstrikanir og merkingar á pappírsyfirlitum.

Bankasamskiptakerfi

Í stuttu máli

  • Sjálfvirk afstemming bankareikninga
  • Tímasparnaður og vinnuhagræðing
  • Raunstaða allra bankareikninga á einum stað
  • Rafrænt greiðslukerfi til banka
  • Uppfyllir ströngustu öryggiskröfur bankanna

Tengdir bankar

  • Landsbanki Íslands
  • Íslandsbanki
  • Arion banki
  • Kvika banki
  • Sparisjóður Austurlands
  • Sparisjóður Strandamanna
  • Sparisjóður Höfðhverfinga
  • Sparisjóður Suður-þingeyinga
  • Seðlabanki Íslands

Bankasamskiptakerfi

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Sjá nánar.