APX Verðbréfa-tengill Wise
APX tengill Wise gerir viðskiptavinum kleift að sækja verðbréfahreyfingar frá APX kerfi Íslandsbanka og bóka inn í fjárhag í BC. Hægt að er setja upp möppun á vörslureikningum inn á ákveðna fjárhagslykla til þess að einfalda bókanir inn í fjárhag. Allar upplýsingar um verðbéfaviðskipti eru þá komin inn í fjárhag á einfaldan hátt.
Tengjumst
Við skoðum þetta saman