Power BI
Fáðu betri yfirsýn yfir reksturinn og taktu upplýstari ákvarðanir með BI.
Viðskiptagreind (Business Intelligence) nýtir gögn viðskiptakerfa fyrirtækja og breytir þeim í gagnlegar og myndrænar upplýsingar sem auðvelt er að nota og túlka. Power BI mælaborð eru gagnvirk, myndræn og auðvelt er að deila þeim með öðrum notendum. Mælaborðin gefa góða innsýn í rekstrarumhverfi fyrirtækisins og aðstoða við að koma auga á tækifæri og áhættur í rekstrinum.


Power BI
Tilbúin mælaborð
Power BI mælaborð beint ofan á Business Central í skýinu
Tengjumst
Við skoðum þetta saman