Gagnvirkt vinnutæki þar sem hver og ein skýrsla hefur eitt gagnasett. Hver skýrsla getur þó haft margar síður af upplýsingum. Síðurnar eru samsettar af mörgum gangvirkum hlutum s.s. kort, gröf, töflur, lykiltölur o.fl.
Power BI
Fáðu betri yfirsýn yfir reksturinn og taktu upplýstari ákvarðanir með BI.
Power BI auðveldar til muna stjórnendum og greinendum hjá fyrirtækjum að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækisins. Mælaborð eru gagnvirk og myndræn og auðvelt er að deila þeim með notendum þau gefa góða innsýn í rekstrarumhverfi fyrirtækisins og möguleika til þess að auka forskot.
Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu í innleiðingum og ráðgjöf á Power BI.


Power BI
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman