Grunnskýrsla (Wise Core Insights)
Skýrslan sameinar grunnþætti úr fjárhags- og söluskýrslunni í einfalda og notendavæna stjórnendasýn yfir alla helstu lykil mælikvarða úr rekstri fyrirtækisins. Þú færð aðgang að rekstraryfirliti, raunframmistöðu á móti áætlun, fjárhagslyklayfirliti, fjárhagsskemum og efnahagsyfirliti. Auk þess færðu heildaryfirsýn yfir sölu, viðskiptavini og vörur.
Skoða live demo af Sales Overview
Skoða live demo af Sales by Customer
Skoða live demo af Sales by item