Skip to main content Skip to footer

Wise POS

Wise POS er sérlausn Wise fyrir smásala, heildsala og þjónustufyrirtæki. Kerfið er innbyggt í Microsoft Dynamics 365 Business Central. Markmiðið með lausninni er að bjóða heildarlausn þar sem einn og sami þjónustuaðilinn sér bæði um bókhaldskerfið og afgreiðslukerfið. Með þessu sparar fyrirtækið bæði tíma, kostnað og tengingar milli kerfa.

Wise POS

Í stuttu máli

  • Sölur eru bókaðar í rauntíma, svo engin þörf er á uppgjörsvinnu í lok hvers dags
  • Smákaupareikningar og uppgjör (Tax Free)
  • Gjafabréf og inneignarnótur
  • Rekjanleiki niður á lotur og raðnúmer (Serial)
  • Hægt að sækja pantanir beint úr POS / Back-office kerfi
  • Léttgreiðslur og aðrir sértækir greiðslumátar
  • Fyrirframgreiðslur af pöntunum
  • Öryggi kreditkorta er tryggt (geymir ekki númer)
  • Styður örgjörvakort / Pin kreditkort og POS-terminals
  • Krefst ekki sérbúnaðar (OPOS) fyrir uppsetningu prentara

Wise POS

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.