Skip to main content

Godo hótel tengill Wise

 

Godo hótel tengill Wise gerir notendum kleift að lesa gögn til og frá Hótelkerfi Godo. Tengillinn gefur hótelkerfinu möguleika á að nýta sér, meðal annars, staðlaða reikningagerð og reikningavinnslu í Business Central í gegnum API vefþjónustur.

Godo hótel tengill

Kerfið í hnotskurn

  • Viðbót við staðlað sölureikningakerfi Business Central
  • Vefþjónusta sem tekur á móti og bókar bæði sölu- og kreditreikninga frá Hótelkerfi Godo ásamt greiðsluupplýsingum
  • Vefþjónusta sem tekur á móti viðskiptamanna- eða lánardrottnaupplýsingum frá Hótelkerfi Godo og stofnar sem viðskiptamenn eða lánardrottna í Business Central
  • Vefþjónusta sem sendir PDF útprentun á völdum reikningi úr Business Central yfir í hótelkerfið
  • Hótel og gesta upplýsingar birtast á stöðluðum sölureikningi
  • Uppsetningarálfur sem einfaldar alla uppsetningu

Godo Hótel Tengill

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.