Skip to main content Skip to footer

Godo hótel tengill Wise

 

Godo hótel tengill Wise gerir notendum kleift að lesa gögn til og frá Hótelkerfi Godo. Tengillinn gefur hótelkerfinu möguleika á að nýta sér, meðal annars, staðlaða reikningagerð og reikningavinnslu í Business Central í gegnum API vefþjónustur.

Godo hótel tengill

Kerfið í hnotskurn

  • Viðbót við staðlað sölureikningakerfi Business Central
  • Vefþjónusta sem tekur á móti og bókar bæði sölu- og kreditreikninga frá Hótelkerfi Godo ásamt greiðsluupplýsingum
  • Vefþjónusta sem tekur á móti viðskiptamanna- eða lánardrottnaupplýsingum frá Hótelkerfi Godo og stofnar sem viðskiptamenn eða lánardrottna í Business Central
  • Vefþjónusta sem sendir PDF útprentun á völdum reikningi úr Business Central yfir í hótelkerfið
  • Hótel og gesta upplýsingar birtast á stöðluðum sölureikningi
  • Uppsetningarálfur sem einfaldar alla uppsetningu

Godo Hótel Tengill

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.