Sækir og sendir upplýsingar milli hótelkerfis Godo og Business Central, bæði frá og til, sem kemur í veg fyrir tvöfaldan innslátt og sparar þannig tíma.
Godo hótel tengill Wise
Godo hótel tengill Wise gerir notendum kleift að lesa gögn til og frá Hótelkerfi Godo. Tengillinn gefur hótelkerfinu möguleika á að nýta sér, meðal annars, staðlaða reikningagerð og reikningavinnslu í Business Central í gegnum API vefþjónustur.
Godo hótel tengill
Kerfið í hnotskurn
Godo Hótel Tengill
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman