Launakerfi Wise er fullkomlega samhæft öðrum kerfiseiningum Microsoft Dynamics 365 Business Central og bókast laun því beint í fjárhag að launakeyrslu lokinni. Hægt er að lesa inn og taka út færslulista við mánaðarlega vinnslu launa.
Launakerfi
Launakerfi Wise gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um launaútreikninga á einfaldan og aðgengilegan hátt. Lausnin er sérhönnuð fyrir íslenskan markað og hentar öllum stærðum og gerðum fyrirtækja. Hægt að reikna og greiða laun í mismunandi gjaldmiðlum. Engin takmörk eru á fjölda kjarasamninga eða starfsmanna.


Launakerfi
Í stuttu máli
Launakerfi
Eiginleikar kerfisins
Tengjumst
Við skoðum þetta saman