Skip to main content Skip to footer

Wisefish fyrir sjávarútveginn

Wisefish er sérsniðin hugbúnaðarlausn fyrir sjávarútveginn og þjónustar fjölda fyrirtækja innanlands sem utan. Kjarninn í lausninni er að halda utan um rakningu og kostnað sjávarafurða frá veiðum til neytenda. Lausnin hjálpar notendum að taka bestu ákvörðun á hverjum tíma til að hámarka arðsemi og gera áætlanir.

 

WiseFish

Þróun vörunnar

Wisefish varan var þróuð innan veggja Wise og henta fyrir útgerðir, vinnslur, útflytjendur, framleiðendur og dreifingaraðila í sjávarútvegi jafnt stóra sem smáa. Með vörum Wisefish ná fyrirtæki fram hagkvæmni í rekstri og tryggja virðiskeðju sína frá upphafi til enda.

Wisefish varð systurfyrirtæki Wise árið 2023.

WiseFish

Stuðningur við þig

Vörur Wisefish sýna stöðu í rauntíma og allar upplýsingar eru tiltækar á einum stað til að tryggja að réttar ákvarðanir séu teknar á hverjum og einum tíma.

Með Wisefish getur þú aukið gæði, hámarkað ferla og uppfyllt strangar kröfur kaupenda á markaði.

WiseFish

Viltu vita meira?

Skoðaðu frekari upplýsingar um vöruframboð Wisefish á heimasíðu þeirra. 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.