- Einfalt að nota innkaupapantanir til að útbúa tollskýrslur.
- Tollskjal er send rafrænt með EDI beint úr kerfinu. Svar frá Tollstjóra lesið sjálfvirkt inn í tollskýrsluna í Business Central.
- Þegar svör eru komin inn frá Tollstjóra er mögulegt að bóka toll, önnur gjöld og kostnað sem kostnaðarauka.
Tollakerfi
Tollakerfi Wise er byggt ofan á Dynamics 365 Business Central viðskiptakerfið og hentar þeim fyrirtækjum sem stunda innfutning og sækjast bæði eftir nútímalegri og handhægri tollskýrslugerð ásamt rafrænum samskiptum við Tollstjóra.
Kerfið gerir þér kleift að afrita innkaupapantanir í tollskýrslu, senda upplýsingar rafrænt til Tollstjóra, bóka innkaupareikninga frá erlendum birgjum og flutningsaðilum beint úr tollskjali. Vörur bókast í kerfið með réttu uppfærðu kostnaðarverði ásamt tollagjöldum og öðrum kostnaði.
Öll gögn eru aðgengileg í rauntíma sem sparar bæði tíma og kostnað við gerð tollskýrslna.


Tollakerfi
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman